eso1211is — Frttatilkynning
Vetrarbrautir nnu sambandi
VST tekur mynd af rekstrum ungri vetrarbrautayrpingu
7. mars 2012
VLT Survey Telescope (VST) Paranal stjrnust ESO Chile hefur teki mynd af heillandi hpi gagnvirkra vetrarbrauta Herklesaryrpingunni. hnfskarpri myndinni sjst venju mikil smatrii mrg hundru vetrarbrautum. Lsingartminn var aeins rjr klukkustundir en myndin snir glggt hve vel stakk binn VST sjnaukinn og stra myndavlin OmegaCAM eru til a kanna ngrenni okkar alheiminum.
Herklesaryrpingin (einnig ekkt sem Abell 2151) er um 500 milljna ljsra fjarlg fr jrinni samnefndu stjrnumerki. essi yrping er harla lk rum nlgum vetrarbrautahpum msan htt. Hn er regluleg a lgun og inniheldur msar gerir vetrarbrauta, einkum ungar yrilokur sem mynda stjrnur en engar strar sporvluokur eru sjanlegar.
essi nja ljsmynd var tekin me VST, njasta sjnaukanum Paranal stjrnust ESO Chile (eso1119). VST er kortlagningarsjnauki, tbinn 268 megapixla myndavl sem nefnist OmegaCAM og tekur ljsmyndir af mjg strum svum himninum. Yfirleitt eru aeins litlir sjnaukar frir um a festa eina mynd vfem fyrirbri himninum, eins og a sem prir essa mynd, en VST sjnaukinn, sem er 2,6 metra breiur, hefur ekki aeins vtt sjnsvi, heldur ntur hann gs af snortnum stjrnuhimni Paranal sem tryggir a myndirnar eru hnfskarpar en um lei mjg djpar.
myndinni koma fram pr vetrarbrauta sem eru um a bil a renna saman strri vetrarbrautir. Herklesaryrpingunni er fjldi gagnvirkra yriloka sem innihalda miki gas og unga t stjrnum, svo r minna um margt ungar og miklu fjarlgari vetrarbrautir [1]. Stjrnufringar telja ess vegna a Herklesaryrpingin s tiltlulega ung. Hn er sbreytilegur svermur vetrarbrauta sem mun dag einn rast eina af eim dmgeru gmlu vetrarbrautayrpingum sem eru svo algengar ngrenni okkar alheiminum.
Vetrarbrautayrpingar vera til egar litlir vetrarbrautahpar yrpast saman fyrir tilverkna eigin yngdartogs. egar hparnir nlgast hver annan, ttist yrpingin og verur klulaga. Um lei og vetrarbrautirnar nlgast, byrja r a vxlverka innbyris. Jafnvel tt yrilokur su meirihluta upprunalegu hpnum, bjaga rekstrar vetrarbrautanna a lokum yrilarmana og rna r gasi og ryki svo myndun nrra stjarna stvast a mestu. ess vegna eru sporvluokur ea reglulegar vetrarbrautir algengastar gmlum, roskuum yrpingum. miju yrpinganna hreira venjulega ein til tvr strar sporvluokur um sig en r vera til samruna smrri vetrarbrauta og geyma mestmegnis gamlar stjrnur.
Herklesaryrpingin er talin safn a minnsta kosti riggja ltilla yrpinga og hpa vetrarbrauta sem eru a raast saman strri einingu. Sjlf yrpingin rennur n lka saman vi arar strar yrpingar sem mynda ofuryrpingu vetrarbrauta. Slk risasfn eru me strstu einingum alheimsins. Vtt sjnsvi og framrskarandi myndgi OmegaCAM VST sjnaukanum gera hana kjrna til a rannsaka torskilda tjara vetrarbrautayrpinga ar sem vxlverkun milli yrpinga sr sta.
essari fallegu mynd eru ekki aeins vetrarbrautir Herklesaryrpingunni heldur lka fjlmrg dauf og okukennd fyrirbri bakgrunni sem eru enn fjarlgari vetrarbrautir. forgrunni, nr okkur geimnum, eru feinar bjartar stjrnur vetrarbrautinni okkar en einnig rf smstirni sem skildu eftir sig stuttar slir egar r feruust yfir svii mean myndin var tekin.
Skringar
[1] Vi sjum mjg fjarlg fyrirbri alheiminum eins og au litu t ungri rum v ljsi fr eim er nokkra milljara ra a berast til okkar.
Frekari upplsingar
VST er samstarfsverkefni INAF-Osservatorio Astronomico di Capodimonte Napl talu og ESO. Hnnun og smi sjnaukans var hndum INAF, me tttku talskra fyrirtkja en ESO lagi til hsi undir hann og og s um verkfrilega stjrnun byggingarsvinu. OmegaCAM, myndavl VST, var hnnu og smu samvinnu hollenskra, skra og talskra stofnana sem nutu mikillar astoar ESO. ESO sr um vihald og rekstur sjnaukans en lka gagnasfnun og -dreifingu fr sjnaukanum.
ri 2012 fagnar European Southern Observatory (ESO), stjrnust Evrpulanda suurhveli, fimmtu ra afmli snu. ESO er fremsta fjljlega stjrnust Evrpu og ein flugasta stjrnust heims. Hn ntur stunings 15 landa: Austurrkis, Belgu, Brasilu, Tkklands, Danmrku, Finnlands, Frakklands, skalands, talu, Hollands, Portgals, Spnar, Svjar, Sviss og Bretlands. Me v a reisa og reka flugustu stjrnuathugunarstvar heims leggur ESO grunninn a mikilvgum uppgtvunum stjrnufringa. Chile rekur ESO rjr stjrnuathugunarstvar heimsflokki: La Silla, Paranal og Chajnantor. Paranalfjalli starfrkir ESO Very Large Telescope, fullkomnustu stjrnusjnauka heims sem notair eru til athugana snilegu ljsi og tvo kortlagningarsjnauka. VISTA er strsti kortlagningarsjnauki veraldar fyrir innrautt ljs og VLT Survey Telescope er strsti sjnauki heims sem eingngu er tla a kortleggja himinn snilegu ljsi. ESO er tttakandi ALMA, byltingarkenndum tvarpssjnauka og strsta stjarnvsindaverkefni heims. ESO hyggur einnig smi 40 metra risasjnauka, European Extremely Large Telescope ea E-ELT sem verur strsta auga jarar.
Tenglar
Tengiliir
Svar Helgi Bragason
University of Iceland
Reykjavik, Iceland
Farsmi: +354-896-1984
Tlvupstur: eson-iceland@eso.org
Richard Hook
ESO, La Silla, Paranal, E-ELT and Survey Telescopes Public Information Officer
Garching bei Mnchen, Germany
Smi: +49 89 3200 6655
Tlvupstur: rhook@eso.org
Um frttatilkynninguna
Frttatilkynning nr.: | eso1211is |
Nafn: | Abell 2151 |
Facility: | VLT Survey Telescope |