. : http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1208/
: Unknown
: Mon Apr 11 14:24:08 2016
: koi8-r
VLT tekur nkvmustu innrauu ljsmyndina af Kjalarokunni | ESO sland

eso1208is — Frttatilkynning

VLT tekur nkvmustu innrauu ljsmyndina af Kjalarokunni

8. febrar 2012

Very Large Telescope ESO hefur teki nkvmustu myndina hinga til af stjrnumyndunarsvi sem nefnist Kjalarokan. myndinni koma ljs fjlmrg ur s fyrirbri, vtt og breitt um etta glsilega landslag gass, ryks og ungra stjarna. etta er ein glsilegasta mynd sem tekin hefur veri me VLT.

Djpt hjarta vetrarbrautarinnar suurhimninum, er stjrnumyndunarsvi sem heitir Kjalarokan. Svi er um a bil 7.500 ljsra fjarlg fr jrinni stjrnumerkinu Kilinum [1]. etta glandi gas- og ryksk er ein nlgasta tungunarst mjg massamikilla stjarna vi jrina og geymir nokkrar bjrtustu og yngstu stjrnur sem ekkjast. Ein eirra er hin dularfulla og stuga Eta Carinae. Upp r 1840 var hn nst bjartasta stjarna himinsins og er hn lkleg til a springa ninni framt, stjarnfrilegan mlikvara .e.a.s. Kjalarokan er sem tilraunastofa fyrir stjrnufringa sem rannsaka ofsafengna fingu og rslafulla sku stjarna.

tt okan s mjg glsileg a sj myndum sem teknar eru snilegu ljsi (eso0905) eru margir af helstu leyndardmum hennar faldir bakvi ykk ryksk. Til a svipta af eim hulunni hefur hpur evrpskra stjrnufringa undir forystu Thomas Preibisch (University Observatory Munchen skalandi) frt sr nyt afl Very Large Telescope ESO og mjg nma innraua myndavl sem heitir HAWK-I [3].

Myndin sem hr sst var skeytt saman r mrg hundru stkum ljsmyndum. Niurstaan er nkvmasta innraua ljsmynd sem tekin hefur veri af okunni og ein magnaasta mynd VLT. henni sjst ekki einungis skrar og massamiklar stjrnur heldur mrg hundru sund miklu daufari stjrnur [3] sem voru ur snilegar.

Stjarnan skra Eta Carinae sst neri hluta myndarinnar, vinstra megin. Hn er umlukin gasskjum sem gla fyrir tilverkna grarsterkrar tfjlublrrar geislunar. v og dreif eru lka margir ttir kekkir r dkku efni sem haldast gegns, jafnvel innrauu ljsi. etta eru rykhjpar nrra stjarna mtun.

Sustu rmilljnirnar hefur etta svi geti af sr fjlda stjarna, bi stakra og yrpingum. Bjarta stjrnuyrpingin vi mija mynd heitir Trumpler 14. tt hn sjist vel snilegu ljsi birtast miklu fleiri essari innrauu ljsmynd. Nlgt vinstri brn myndarinnar sst lti safn stjarna sem virast gular. essi hpur sst n fyrsta sinn essum nju ggnum VLT: essar stjrnur sjst alls ekki snilegu ljsi. etta er aeins eitt dmi um au fjlmrgu nju fyrirbri sem sjst n fyrsta sinn essari glsilegu vmynd.

Skringar

[1] Stjrnumerki Kjlurinn er nefnt eftir kili fleysins Arg sem Jason og Argarfararnir sigldu einni grskri gosgn.

[2] Ryksvi geimnum gleypa og dreifa blu stuttbylgjuljsi betur en rauu langbylgjuljsi. Smu hrif skra hvers vegna slsetur jrinni eru oft rau, einkum og sr lagi egar lofthjpurinn er rykugur. sumum rykugustu svum stjrnuhiminsins, til dmis stjrnumyndunarsvum eins og Kjalarokunni, eru hrifin svo feikileg a snilegt ljs berst alls ekki gegn. Stjrnufringar geta yfirstigi etta vandaml me v a nota mjg nmar innrauar myndavlar eins og HAWK-I VLT sjnaukum ESO ea innrauum kortlagningarsjnauka eins og VISTA.

[3] Eitt helsta markmi stjrnufringanna var a leita a stjrnum svinu sem eru bi daufari og massaminni en slin. Myndin er ngu djp til a leia ljs unga brna dverga.

Frekari upplsingar

ri 2012 fagnar European Southern Observatory (ESO), stjrnust Evrpulanda suurhveli, fimmtu ra afmli snu. ESO er fremsta fjljlega stjrnust Evrpu og ein flugasta stjrnust heims. Hn ntur stunings 15 landa: Austurrkis, Belgu, Brasilu, Tkklands, Danmrku, Finnlands, Frakklands, skalands, talu, Hollands, Portgals, Spnar, Svjar, Sviss og Bretlands. Me v a reisa og reka flugustu stjrnuathugunarstvar heims leggur ESO grunninn a mikilvgum uppgtvunum stjrnufringa. Chile rekur ESO rjr stjrnuathugunarstvar heimsflokki: La Silla, Paranal og Chajnantor. Paranalfjalli starfrkir ESO Very Large Telescope, fullkomnustu stjrnusjnauka heims sem notair eru til athugana snilegu ljsi og tvo kortlagningarsjnauka. VISTA er strsti kortlagningarsjnauki veraldar fyrir innrautt ljs og VLT Survey Telescope er strsti sjnauki heims sem eingngu er tla a kortleggja himinn snilegu ljsi. ESO er tttakandi ALMA, byltingarkenndum tvarpssjnauka og strsta stjarnvsindaverkefni heims. ESO hyggur einnig smi 40 metra risasjnauka, European Extremely Large Telescope ea E-ELT sem verur strsta auga jarar.

Tenglar

Tengiliir

Svar Helgi Bragason
University of Iceland
Reykjavk, Iceland
Farsmi: +354-896-1984
Tlvupstur: eson-iceland@eso.org

Thomas Preibisch
University Observatory Munich/Ludwig-Maximilians-University
Munich, Germany
Smi: +49 89 2180 6016
Tlvupstur: preibisch@usm.uni-muenchen.de

Richard Hook
ESO, La Silla, Paranal, E-ELT and Survey Telescopes Public Information Officer
Garching bei Mnchen, Germany
Smi: +49 89 3200 6655
Farsmi: +49 151 1537 3591
Tlvupstur: rhook@eso.org

Connect with ESO on social media

etta er ing frttatilkynningu ESO eso1208.

Um frttatilkynninguna

Frttatilkynning nr.:eso1208is
Nafn:Carina Nebula, NGC 3372
Tegund:Milky Way : Nebula : Type : Star Formation
Facility:Very Large Telescope
Science data:2011A&A...530A..34P

Myndir

VLT sjnauki ESO sviptir hulunni af leyndardmum Kjalarokunnar
VLT sjnauki ESO sviptir hulunni af leyndardmum Kjalarokunnar
Excerpts from VLT image of the Carina Nebula in infrared light
Excerpts from VLT image of the Carina Nebula in infrared light
texti aeins ensku
Infrared/visible-light comparison of the Carina Nebula
Infrared/visible-light comparison of the Carina Nebula
texti aeins ensku
Kjalarokan  stjrnumerkinu Kilinum
Kjalarokan stjrnumerkinu Kilinum
Mynd Digitized Sky Survey af Eta Carinae okunni
Mynd Digitized Sky Survey af Eta Carinae okunni

Myndskei

Zooming in on a new infrared view of the Carina Nebula
Zooming in on a new infrared view of the Carina Nebula
texti aeins ensku
Infrared/visible-light comparison view of the Carina Nebula
Infrared/visible-light comparison view of the Carina Nebula
texti aeins ensku

Samanburur myndum

Infrared/visible-light comparison of the Carina Nebula
Infrared/visible-light comparison of the Carina Nebula
texti aeins ensku

Sj einnig