. : http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1246/
: Unknown
: Mon Apr 11 15:11:11 2016
: koi8-r
Dvergreikistjrnuna Makemake skortir lofthjp | ESO sland

eso1246is — Frttatilkynning

Dvergreikistjrnuna Makemake skortir lofthjp

Fjarlgur helkaldur hnttur afhjpar leyndardma sna fyrsta sinn

21. nvember 2012

Stjrnufringar hafa nota rj sjnauka stjrnustvum ESO Chile til a fylgjast me dvergreikistjrnunni Makemake egar hn gekk fyrir og myrkvai fjarlga stjrnu. Mlingarnar nju geru stjrnufringunum kleift a kanna fyrsta sinn hvort Makemake s umlukin lofthjpi. essi helkaldi hnttur er braut um slina fyrir utan ytri reikistjrnurnar og var talinn ba yfir lofthjpi eins og Plt (eso0908) en n hefur komi ljs a svo er ekki. Stjrnufringarnir mldu einnig elismassa Makemake fyrsta skipti. Niursturnar vera birtar njasta hefti tmaritsins Nature sem kemur t 22. nvember.

Dvergreikistjarnan Makemake [1] er um tveir riju af str Plts. Hn er lengra fr slinni en Plt en nr henni en Eris, massamesta ekkta dvergreikistjarna slkerfisins (eso1142). Eldri athuganir hinum helkalda Makemake hafa snt fram a hann lkist systkinahnttum snum svo stjrnufringa grunai a ef hn hefi lofthjp, svipai honum til lofthjps Plts. Nja rannsknin snir aftur mti a Makemake, lkt og Eris, er ekki umlukinn markverum lofthjpi.

Hpurinn, undir forystu Jos Luis Ortiz (Instituto de Astrofsica de Andaluca, CSIC Spni), notai rj sjnauka La Silla og Paranal stjrnustvum ESO Chile Very Large Telescope (VLT), New Technology Telescope (NTT) og TRAPPIST (TRAnsiting Planets and Planetesimals Small Telescope) auk annarra smrri sjnauka Suur Amerku [2] til a fylgjast me Makemake ganga fyrir fjarlga stjrnu [3].

egar Makemake gekk fyrir stjrnuna og myrkvai hana, hvarf stjarnan og birtist svo aftur mjg skyndilega sta ess a dofna og birtast hgt og rlega n. etta segir okkur a essi litla dvergreikistjarna hefur ekki markveran lofthjp, segir Jos Luis Ortiz. Gur mguleiki var talinn a Makemake hefi lofthjp s stareynd a vi sjum engin merki um hann snir a vi eigum heilmargt eftir lrt um essa dularfullu hnetti. a a vi komumst fyrsta sinn a msu um eiginleika Makemake er strt skref fram vi rannsknum okkar vldum hpi sdvergreikistjarna.

Makemake hefur engin tungl og er auk ess mjg langt burtu fr okkur svo erfitt er a rannsaka hann [4]. a litla sem vi vitum um hnttinn er aeins nlgun. Nju athuganirnar bta miklu meiri smatrium vi mynd okkar af Makemake me eim hefur tekist a kvara betur str dvergreikistjrnunnar, setja mrk mgulegan lofthjp og tla elismassa hennar fyrsta sinn. r hafa einnig gert stjrnufringum kleift a mla hve miklu slarljsi yfirbori endurvarpar mla endurvarpsstuul hnattarins [5]. Endurvarpsstuull Makemake er um 0,77, sambrilegur vi sktugan snj, sem er hrri en Plts en lgri en Erisar.

tiloka hefi veri a rannsaka Makemake svo tarlega nema vegna ess a hn gekk fyrir stjrnu atburi sem kallast stjrnumyrkvi. essi sjaldgfu tkifri leyfa stjrnufringum a gera nkvmar mlingar runnum lofthjpum essara fjarlgu en mikilvgu hnatta slkerfinu og afla mjg gra upplsinga um ara eliseiginleika eirra.

Stjrnumyrkvar eru srstaklega sjaldgfir tilviki Makemake v hn reikar um svi himninum sem inniheldur fremur far stjrnur. A sp nkvmlega fyrir um og n a fylgjast me essum sjaldgfa atburi er mjg krefjandi. a a mlingarnar tkust me samstilltum hpi dreifum yfir marga stai Suur Amerku er miki afrek.

Plt, Eris og Makemake eru meal strstu dmanna um fjlmrgu shnetti sem ganga um slina mikilli fjarlg fr henni, segir Jos Luis Ortiz. Nju mlingarnar okkar hafa btt heilmiklu vi skilning okkar einum strsta hnettinum, Makemake vi munum geta nota upplsingarnar egar vi rannskum betur essi hugaveru fyrirbri essu svi geimnum.

Skringar

[1] Makemake var upphaflega ekkt sem 2005 FY9. Hn fannst nokkrum dgum eftir pska mars ri 2005 og hlaut formlega glunafni Pskakannan. jl 2008 fkk hn opinberlega heiti Makemake. Makemake er skapari mannkyns og gu frjsemi gosgum innfddra ba Pskaeyju.

Makemake er ein fimm dvergreikistjarna sem Aljasamband stjarnfringa hefur viurkennt hinga til. Hinar eru Ceres, Plt, Haumea og Eris. Frekari upplsingar um dvergreikistjrnur og reikistjrnur m nlgast hj Aljasambandi stjarnfringa.

[2] Annar sjnauki sem notaur var vi essar mlingar er 0,84 metra sjnauki Catlica del Norte University of Chile. essi sjnauki er stasettur Cerro Armazones, framtarstasetningu European Extremely Large Telescope (E-ELT).

[3] Makemake gekk fyrir daufu stjrnuna NOMAD 1181-0235723 (NOMAD stendur fyrir Naval Observatory Merged Astronomic Dataset) ann 23. aprl 2011. Hpurinn fylgdist me atburinum me sj mismunandi sjnaukum Brasilu og Chile. Myrkvinn st aeins yfir eina mntu svo stjrnufringarnir notuu srhfa hhraa myndavl sem kallast ULTRACAM (eso0520) og hhraa innraua myndavl sem kallast ISAAC til a fylgjast me honum.

[4] Ef fyrirbri hafa eitt tungl ea fleiri er hgt a nota hreyfingar tunglanna til a finna t massa fyrirbrisins. a er ekki hgt tilviki Makemake.

[5] Endurvarpsstuull dvergreikistjrnunnar reyndist 0,77 0,03, meiri en Plts en minna en Erisar. Hnttur sem hefur endurvarpsstuulinn 1 endurvarpar fullkomlega slarljsi en gildi 0 tknar svart yfirbor sem endurvarpar ekki neinu ljsi. Mlingarnar, auk eldri niurstaa, benda til a elismassi Makemake s 1,7 0,3 grmm rmsentmetra sem aftur geri hpnum kleift a leia t a hntturinn er plflatur rlti flatur bum plum og me salengd 1.430 9 klmetra og 1.502 45 klmetra. Makemake hefur ekki hnattrnan lofthjp eins og Plt, allt niur einn sundasta hluta af ykkt lofthjps Plts. Hins vegar gti hann haft lofthjp sem ekur hluta yfirborsins. Ekki er hgt a tiloka slkan stabundinn lofthjp, sem er frilega mgulegur, me essari rannskn.

Frekari upplsingar

Sagt er fr essari rannskn greininni Albedo and atmospheric constraints of dwarf planet Makemake from a stellar occultation sem birtist tmaritinu Nature ann 22. nvember 2012.

hpnum eru J. L. Ortiz (Instituto de Astrofsica de Andaluca, CSIC Spni), B. Sicardy (Observatoire de Paris; CNRS; Universit Pierre et Marie Curie; Institut Universitaire de France), F. Braga-Ribas (Observatoire de Paris, CNRS Frakklandi; Observatrio Nacional/MCTI Brasilu), A. Alvarez-Candal (European Southern Observatory Chile; Instituto de Astrofsica de Andaluca, CSIC Spni), E. Lellouch (Observatoire de Paris, CNRS Frakklandi), et al.

Listi yfir alla aila hpsins er a finna greininni Nature.

ri 2012 fagnar European Southern Observatory (ESO), stjrnust Evrpulanda suurhveli, fimmtu ra afmli snu. ESO er fremsta fjljlega stjrnust Evrpu og ein flugasta stjrnust heims. Hn ntur stunings 15 landa: Austurrkis, Belgu, Brasilu, Tkklands, Danmrku, Finnlands, Frakklands, skalands, talu, Hollands, Portgals, Spnar, Svjar, Sviss og Bretlands. Me v a reisa og reka flugustu stjrnuathugunarstvar heims leggur ESO grunninn a mikilvgum uppgtvunum stjrnufringa. Chile rekur ESO rjr stjrnuathugunarstvar heimsflokki: La Silla, Paranal og Chajnantor. Paranalfjalli starfrkir ESO Very Large Telescope, fullkomnustu stjrnusjnauka heims sem notair eru til athugana snilegu ljsi og tvo kortlagningarsjnauka. VISTA er strsti kortlagningarsjnauki veraldar fyrir innrautt ljs og VLT Survey Telescope er strsti sjnauki heims sem eingngu er tla a kortleggja himinn snilegu ljsi. ESO er tttakandi ALMA, byltingarkenndum tvarpssjnauka og strsta stjarnvsindaverkefni heims. ESO hyggur einnig smi 40 metra risasjnauka, European Extremely Large Telescope ea E-ELT sem verur strsta auga jarar.

Tenglar

Tengiliir

Svar Helgi Bragason
University of Iceland
Reykjavk, Iceland
Farsmi: +354-896-1984
Tlvupstur: eson-iceland@eso.org

Jos Luis Ortiz
Instituto de Astrofsica de Andaluca, CSIC
Granada, Spain
Smi: +34 958 121 311
Farsmi: +34 622 233 836
Tlvupstur: ortiz@iaa.es

Bruno Sicardy
Observatoire de Paris
Paris, France
Smi: +33 6 19 41 26 15
Tlvupstur: bruno.sicardy@obspm.fr

Noemi Pinilla-Alonso
Earth and Planetary Sciences Department, University of Tennessee
Knoxville, USA
Smi: +1 865 974 2699
Tlvupstur: npinilla@seti.org

Emmanuel Jehin
Institut d'Astrophysique de I'Universit de Lige
Lige, Belgium
Smi: +32 4 3669726
Tlvupstur: ejehin@ulg.ac.be

Richard Hook
ESO, La Silla, Paranal, E-ELT & Survey Telescopes Press Officer
Garching bei Mnchen, Germany
Smi: +49 89 3200 6655
Farsmi: +49 151 1537 3591
Tlvupstur: rhook@eso.org

Connect with ESO on social media

etta er ing frttatilkynningu ESO eso1246.

Myndir

Teikning af yfirbori dvergreikistjrnunnar Makemake
Teikning af yfirbori dvergreikistjrnunnar Makemake
Skuggaferill Makamake eins og hann fr yfir jrina ann 23. aprl 2011
Skuggaferill Makamake eins og hann fr yfir jrina ann 23. aprl 2011

Myndskei

Stjrnumyrkvi dvergreikistjrnunnar Makemake ann 23. aprl 2011
Stjrnumyrkvi dvergreikistjrnunnar Makemake ann 23. aprl 2011

Sj einnig