. : http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1037/
: Unknown
: Mon Apr 11 14:53:24 2016
: koi8-r
rvalsdmi um nlga yrilvetrarbraut | ESO sland

eso1037is — Frttatilkynning

rvalsdmi um nlga yrilvetrarbraut

8. september 2010

ESO hefur birt nja og glsilega ljsmynd af yrilvetrarbrautinni NGC 300. Hn lkist Vetrarbrautinni okkar og tilheyrir hpi vetrarbrauta sem kenndur er vi stjrnumerki Myndhggvarinn. Myndin var tekin nstum 50 klukkustundum me Wide Field Imager (WFI) stjrnust ESO La Silla Chile. henni sjst hrfn smatrii vetrarbrautinni sem er um sex milljn ljsra fjarlg og ekur lka strt svi himninum og fullt tungl.

Skoski stjrnufringurinn James Dunlop leit vetrarbrautina augum fyrstur manna er hann var vi rannsknir stralu snemma ntjndu ld. Hn er ein nlgasta og mest berandi yrilvetrarbrautin suurhveli himins; ngu bjrt til a sjst gegnum handsjnauka. Vetrarbrautin tilheyrir fremur greinilegu stjrnumerki sem heitir Myndhggvarinn (sem sst v miur ekki fr slandi) en v eru tiltlulega far bjartar stjrnur en margar nlgar vetrarbrautir. Saman mynda r Myndhggvarahpinn [1]. Sjnaukar ESO hafa ur ljsmynda arar vetrarbrautir hpnum, til dmis NGC 55 (eso0914), NGC 253 (eso1025) og NGC 7793 (eso0914). Margar vetrarbrautir hafa sn srkenni en NGC 300 virist einstaklega venjuleg. Hn er v tilvalinn vettvangur rannskna uppbyggingu og efni yrilvetrarbrauta eins og okkar eigin.

Myndin sem hr sst var sett saman r mrgum stkum ljsmyndum sem teknar voru gegnum mismunandi sur me Wide Field Imager (WFI) stjrnust ESO La Sille Chile. heild var lsingartminn nrri 50 klukkustundir en ggnum var safna mrgum nttum um rabil. Megintilgangur essara umfangsmiklu athugana er a skrsetja tarlega stjrnur vetrarbrautinni. Einnig a telja bi fjlda og fjlbreytni stjarna henni og merkja au svi ea jafnvel stakar stjrnur sem gefa tilefni til frekari rannskna. etta mikla gagnamagn kemur lka a msum gum notum nstu rin. Me v a ljsmynda vetrarbrautina me ljssum sem hleypa eingngu gegn ljsi fr vetni og srefni, sjst fjlmrg stjrnumyndunarsvi yrilrmum NGC 300 kaflega vel myndinni sem rau og bleik sk. Sjnsvi WFI er strt, 34 x 34 bogamntur ea lka breitt og sndarstr fulls tungls himninum, og hentar myndavlin v vel stjrnufringum sem rannsaka vfem fyrirbri eins og NGC 300.

NGC 300 eru lka mrg hugaver fyrirbri sem sjnaukar ESO hafa rannsaka. essari vetrarbraut fundu stjrnufringar ESO nveri fjarlgasta og eitt massamesta svarthol (me massa vi stjrnu) sem fundist hefur hinga til (eso1004). kringum a snst heit og bjrt Wolf-Rayet stjarna. NGC 300 og nnur vetrarbraut, NGC 55, snast hgt ttina a hvor annari og munu renna saman framtinni (eso0914). Stjrnufringar sem notuu Very Large Telescope ESO stjrnustinni Paranal eiga lka, meal annarra, besta mati fjarlginni til NGC 300 (eso0524).

Skringar

[1] tt vetrarbrautin s venjulega talin tilheyra Myndhggvarahpnum benda njustu fjarlgamlingar til a NGC 300 s nr okkur en margar arar vetrarbrautir hpnum og gti aeins veri lauslega tengd eim.

Frekari upplsingar

ESO, European Southern Observatory, stjrnust Evrpulanda suurhveli, er fremsta fjljlega stjrnust Evrpu og ein flugasta stjrnust heims. Hn ntur stunings 14 landa: Austurrkis, Belgu, Tkklands, Danmrku, Finnlands, Frakklands, skalands, talu, Hollands, Portgals, Spnar, Svjar, Sviss og Bretlands. Me v a reisa og reka flugustu stjrnuathugunarstvar heims leggur ESO grunninn a mikilvgum uppgtvunum stjrnufringa. Chile rekur ESO rjr stjrnuathugunarstvar heimsflokki: La Silla, Paranal og Chajnantor. Paranalfjalli starfrkir ESO Very Large Telescope, fullkomnustu stjrnusjnauka heims sem notair eru til athugana snilegu ljsi og VISTA, strsta kortlagningarsjnauka (survey telescope) veraldar. ESO er tttakandi ALMA, byltingarkenndum tvarpssjnauka og strsta stjarnvsindaverkefni heims. ESO hyggur einnig smi 42 metra risasjnauka, European Extremely Large Telescope ea E-ELT sem verur strsta auga jarar.

Tengiliir

Svar Helgi Bragason
University of Iceland
Reykjavk, Iceland
Farsmi: +354-896-1984
Tlvupstur: saevar@stjornuskodun.is

Richard Hook
ESO, La Silla, Paranal, E-ELT and Survey telescopes Press Officer
Garching bei Mnchen, Germany
Smi: +49 89 3200 6655
Tlvupstur: rhook@eso.org

Connect with ESO on social media

etta er ing frttatilkynningu ESO eso1037.

Um frttatilkynninguna

Frttatilkynning nr.:eso1037is
Nafn:NGC 300
Facility:MPG/ESO 2.2-metre telescope

Myndir

Wide Field Imager view of the southern spiral NGC 300
Wide Field Imager view of the southern spiral NGC 300
texti aeins ensku
NGC 300 in the constellation of Sculptor
NGC 300 in the constellation of Sculptor
texti aeins ensku

Myndskei

Panning across the southern spiral NGC 300
Panning across the southern spiral NGC 300
texti aeins ensku
Zooming into the southern spiral NGC 300
Zooming into the southern spiral NGC 300
texti aeins ensku

Sj einnig